Kynning á batastjörnu
Á morgun þriðjudaginn 10. mars kl.14:30 verður kynning á Batastjörnu kerfinu sem við vinnum með hér í Geysi. Hann Benni okkar ætlar að fræða okkur um þetta kerfi, að því að hann veit allt um það og við hin ætlum að fylgjast spennt með. Allir félagar eru hjartanlega velkomnir.
Sjáumst á morgun með gleði í hjarta og brosi á vör.