Laufabrauðsbakstur Geysis by admin · 27. nóvember, 2018 Þriðjudaginn 11. des klukkan 13:30 mun starfssemin verða að notalegheitum. Við ætlum að skera út og steikja laufabrauð fyrir litlu jólin, sem verða 15 des. Share