by admin · 6. mars, 2020
Í morgun kom starfsfólk frá Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis í kynningu. Kynningin gekk mjög vel og var fólkið mjög áhugasamt um starf klúbbsins. Kynningin er jafnframt liður í því að gera klúbbinn sýnilegri sem mikilvægt úrræði fyrir fólk með geðrænar áskoranir.