Laugavegsrölt by kgeysir · 22. júlí, 2015 Fimmtudaginn 23. júlí verður farið á Laugavegsrölt sem endar að öllum líkindum á einu kaffihúsi borgarinnar. Vinsamlegast hafið samband við klúbbinn í síma 551-5166 til að skrá ykkur eða kíkið við. Share