Laust starf á BSÍ
1. febrúar næstkomandi losnar annað starfið á BSÍ. Í starfinu felst að halda umhverfi BSÍ snyrtilegu, losa ruslastampa og létt gólfþrif. Unnið er aðra hvora viku frá kl. 10-14 og er starfshlutfall 25%. Áhugasamir hafi samband við Helenu eða Heiðu M. í klúbbnum Geysi.