Leikhúsferð 20. apríl
Í dag er síðasti dagur til að ná í miða á leiksýninguna “Úti að aka” sem við í klúbbnum ætlum að fara að sjá þann 20. apríl næstkomandi. Þeir sem skráðu sig á sýninguna eru beðnir um að ganga frá sínum miða sem fyrst í miðasölu Borgarleikhússins.