Leikhúsferð 28. febrúar
Fimmtudaginn 28. febrúar verður farið í Þjóðleikhúsið til að sjá “Jónsmessunæturdraum” mesitar shakespeare sýningin hefst klukkan 19:30 en félagar eru hvattir til að mæta tímanlega. Gert er ráð fyrir að miðar verði afhentir miðvikudaginn 27. febrúar kl 13:00.
Félagar í Geysi fá miðann á 0 kr.
sjá má nánar um sýninguna hér að neðan.