Leikhúsferð í mars by kgeysir · 30. janúar, 2015 Þeir Geysisfélagar sem vilja fara í leikhús í mars þurfa nú að ákveða hvaða leiksýningu þeir vilja fara að sjá. Hér eru þrjár hugmyndir sem velja þarf um. Endilega hafið samband í klúbbinn og skráið ykkur á það verk sem heillar. Share