Leikjaniðurröðun og dagsetning
Fimmtudaginn 30. mars mætast Queen og Metalica annars vegar og hins vegar R.E.M og Bítlarnir.
Fimmtudaginn 27. apríl mætast Dire Straits og Guns N Roses annars vegar og hins vegar Nirvana og Blur
Vekjum athygli á því að keppendur geta skipt um nafn á liði.
8-liða úrslit
Queen-Metalica
R.E.M.-Bítlarnir
Dire Straits-Guns N Roses
Nirvana-Blur