Leirlistanámskeið 2
Minnum á Leirlistanámskeið 2, hjá Fannari Bergssyni(LeiraMeira) á mánudaginn 15. mars klukkan 13:30
Að þessu sinni munum við búa til ísskápssegla í öllum stærðum og gerðum!
Skráningarblöð á fyrstu og annarri hæð í Klúbbnum.
Nokkur laus pláss eftir. Verð: 3.000 Kr. á mann.