Leirlistanámskeið 3
Leirlistamaðurinn Fannar Bergsson verður með þriðja Leirlistanámskeiðið sitt á mánudaginn 29 mars.
Námskeiðið hefst kl. 13:30 á þriðju hæð, Atvinnu- og menntadeild
Í þetta sinn munum við búa til alls kyns lyklakippur úr leir og svo málum við þær í næsta tíma að vana.
Verðið er 3.000 kr. á mann og allt efni er innifalið fyrir báða tímana.