Líf og fjör á útvarpsfundi by admin · 28. nóvember, 2019 Það var líf og fjör á útvarpsfundinum sem fór fram á fimmtudagsmorgun. Rædd voru málefni útvarpsins m.a. jóladagskrá og fyrirkomulag næstu þátta. Share