Listasafn Íslands by admin · 12. mars, 2019 Fimmtudaginn 14. mars kl 15:00-17:00 ætlum við að fara og skoða nýja sýningu á Listasafni Íslands. Safnið er staðsett við Fríkirkjuveg 7 í Reykjavík. Það kostar 2000 kr fyrir fullorðna, 1000 kr fyrir eldri borgara og ókeypis fyrir öryrkja. Share