Kjarvalsstaðir fimmtudaginn 16. janúar kl. 15.30
Félagslega dagskráin er alltaf jafn spennandi í Geysi. Fimmdudaginn 16. janúar ætlum við að fara á Kjarvalsstaði. Allar líkur á því að við fáum leiðsögn. Á Kjarvalsstöðum er yfirlitssýning á verkum Ólafar Nordal. Sjá nánar: https://listasafnreykjavikur.is/syningar/olof-nordal-ungl
Leggjum af stað kl. 15.30 frá Klúbbnum Geysi. Allir að mæta.