Bæklingar um starfsemi

Bæklingar um starfsemi Geysis

Gefnir eru út bæklingar sem heita: Með þér í námi, Með þér í vinnu og Með þér út í lífið.
Þetta eru kynningabæklingar um starfsemi Klúbbsins Geysis þar sem hægt er að átta sig á hvað klúbburinn hefur upp á að bjóða.
Þessum bæklingum er t.d. úthlutað þegar fólk kemur í kynningu á klúbbnum og einnig er þeim m.a. dreift í móttökur og deildir spítala, heilsugæslustöðvar og félagsþjónustur.

                                  

Með þér í námi

Með þér í vinnu

Með þér út í lífið