Litli-Hver er kominn út!
Það er alltaf svo skemmtilegt að glugga í Hverinn. Hér er nýjasta tölublað Litla-Hvers. Þar má meðal annars lesa skemmtilega grein um öðruvísi jól Luciu sem komst ekki heim til Ítalíu vegna faraldurs og ákvað því í staðinn að eyða jólunum með enskri vinkonu sinni á Akureyri. Einn Fiskur fékk of mikið að borða á síðasta ári og óx upp úr litlu fiskabúri sínu og er að breytast í koy-fisk. Hann er mun fallegri í nýju búri og hlutföllin rétt 🙂
Lesið og njótið!