Litli-Hver er kominn út
Litla sæta fréttabréfið okkar er komið út. Að þessu sinni má finna mateseðill og félagslega dagskrá á sínum stað, kynningar á batastjörnunni, kynning Fiu, nýs sjálfboðaliða, póstinum bárust svo skemmtilegar spurningar og þeim svarað. Þetta og meira til í Litla-Hver októbermánaðar.