Litli Hver er kominn út
Þriðja tölublað Litla Hvers er nú komið út fjölbreytt að efna að vanda. Eins og kunngjört hefur verið hefur dreifingu Litla Hvers samkvæmt hefðbundnum póstburði verið hætt og blaðinu nú dreift með rafrænu lagi til félaga og hagsmunaaðila. Þeir sem hafa áhuga á að eignast Litla Hver á pappírsformi geta nálgast eintak í klúbbnum.