Litli-Hver gýs!
Litli-Hver er kominn út og eins og sjá má erum við að mála húsið okkar að innan, en brátt förum við að mála bæinn rauðan í sterkri félagslegri dagskrá.
Viltu læra að leira? Leirlistamaðurinn LeiraMeira hélt leirlistanámskeið í klúbbnum.
Allt þetta og fleira í fréttabréfinu okkar