Litli-Hver í maí!
Kæru vinir, maíútgáfan er komin út. Eins og vanalega er krúttlegi Hverinn okkar fullur af alls konar fróðleik og hugleiðingum; til dæmis má finna matseðil mánaðarins, félagslega dagskrá, kynningu á nýjum starfsmanni, yndislegu Andreu -og pælum í mikilvægi tengslaneta innan geðheilbrigðiskerfisins. Lesið og njótið!