Litlu jólin 15. desember í Geysi
Litlu jólin Klúbbsins Geysis verða á morgun kl. 11 til 15. Því miður forfallaðist Andri Snær Magnason sem ætlaði að flytja stutta hugvekju í tilefni dagsins, en í staðinn kemur hinn geðþekki ungi stjörnufræðari, húmanisti og alvíddarfræðingur Sævar Helgi Bragason til okkar. Við tökum vel á móti honum og hlökkum til.

Sævar Helgi er vinstra megin á myndinni