Ljósaganga by admin · 18. desember, 2019 Fimmtudaginn 19. desember verður farið í ljósagöngu. Lagt verður af stað frá klúbbnum kl 16:00. Félagar eru hvattir til þess að koma með og upplifa jólastemmninguna. Share