Ljósmyndasafn Reykjavíkur by admin · 19. febrúar, 2019 Fimmtudaginn 21. febrúar verður farið á Ljósmyndasafn Reykjavíkur. Lagt verður af stað frá Klúbbnum Geysi kl 16:00. Aðgangur er ókeypis fyrir eldri borgara og öryrkja. Share