Lögfræðistund í Geysi
Þriðjudaginn 14. mars verður lögfræðikennsla fyrir félaga í Geysi í Skipholtinu. Félagi sér um kennslu en efnið er unnið með aðstoð laganema í mastersnámi. Við lofum ykkur því að lög og réttur mun koma ykkur skemmtilega á óvart.