SUSHI námskeiðið í dag kl. 13:15
Minnum á SUSHI- námskeiðið sem haldið verður í Geysi í dag, fimmtudaginn 18. júní. Guðmundur Finnbogason sushi meistari og heimilisfræðikennari mun leiða okkur í allan sannleik sushi fræðanna, meðferð hráefnis, ritúöl og samsetningar. Hvetjum alla sem áhuga hafa á japanskri matarhefð að mæta. Námskeiðið hefst kl. 13:15.