Lokað anna í hvítasunnu
Enn á ný rennur í hlað frídagur, sem er 5. júní annar í hvítasunnu. Hann mun vera vegna úthellingar heilags anda (andi guðs). Hann er nefndur í sköpunarsögunni: “Andi Guðs sveif yfir vötnunum” (1. Mósebók 1.2). Geysir verður opnaður aftur þriðjudaginn 6. júní. Mætum hress og glöð eftir góða helgi.