Lokað í Geysi 17. júní
Hæ hó og jibbí jey…
Vekjum athygli á því að miðvikudaginn 17. júní verður lokað hjá okkur í Geysi.
Við hvetjum þó okkur félagana til að fara í skrúðgöngur og ýmsar skemmtiuppákomur sem verða víðs vegar um borgina (reykjavíkhttp://17juni.is/dagskra) Sjáumst svo fimmtudaginn 18. júní í klúbbnum.
Gleðilegan þjóðhátíðardag.