Lokað í Geysi fimmtudaginn 5. maí
Vegna uppstigningar sem samkvæmt hinni góðu kenningu er ætíð fjörutíu dögum eftir páska og tíu dögum fyrir hvítasunnu verðu lokað í Klúbbnum Geysi. Þennan dag minnast kristinir himnafarar Jésús. Síðan bíða þeir eftir því að hann stígi að lokum niður úr himninum, eins og segir í helgri bók: Hann mun koma á sama hátt og þér sáuð hann fara til himins.

Uppstigning krists eftir Il Garofalo frá árinu 1520