Lokað lýðveldisdaginn 17. júní
Í tilefni afmæli lýðveldisins er klúbburinn lokaður á miðvikudag. Hins vegar á fimmtudaginn, 18. er útvarpsfundur kl. 11:15 og síðar um daginn verður fjarfundur með klúbbhúsum víðs vegar um Evrópu. Síðast en ekki síst er ferðafundur kl. 14:45 þar sem ætlunin er að ræða ferðir innan lands. Að endingu verður farið kl. 16:00 út að borða í félagslegri á dagskrá með Benna á Kaffivagninum á Granda. Áhugasamir skrái í Klúbbnum Geysi.