Lokað verður í Geysi mánudaginn 1. maí vegna þess að verkalýður og öreigar þessa lands ætla að krefja auðvaldskapitalið um örlítið meira af brauðmolum að falla af lítilæti þeirra hátigna sem með blóði svita og tárum hafa skapað þjóðinni lífvænleg skilyrði, elskað og fóstrað frá því land byggðist.
