Lokahátíð listar án landamæra
Þátttakendur á ritlistarnámskeiði lista án landamæra munu lesa úr verkum sín laugardaginn 19 október í Menningarhúsinu í Gerðubergi 3. Þar á meðal mun Aðalheiður Davíðsdóttir, félagi í Klúbbnum Geysi lesa. Hátíðin hefst klukkan þrjú.