Lýðheilsuganga by kgeysir · 17. júlí, 2018 Þann 19. júlí verður farið í heilsugöngu í Kópavogi. Gengið verður um útivistarsvæði við kópavogslækinn þar sem að aðstæður eru góðar til ýmiskonar útiveru. Share