Makedónía í eldhúsinu
Það er óhætt að segja Makedónía hafi ráðið lofum og lofum í eldhúsinu í morgun. Sjálfboðaliðinn í Geysi er frá Makedóníu og bauð til veislu að hætti Balkanskagans, en Daríói segir að löndin þar deili mjög matarmenningu og á þar við Albaníu, Grikkland og fleiri menningarþjóðir á þessum slóðum. Rétturinn heitir Musaka stóð saman af nautahakki, lauk, kartöflum sem var svo kryddað með sætri paprikku. Heljarinnar gott veganesti inn í góða og sólíka helgina.

Gulli, Sigrún fjær og Darío

Að lokum bakað í ofni og borið fram með fersku salati. Naaammmmmmmi namm