Málþing um börn og ungmenni með tvíþættan vanda
Málþing um börn og ungmenni með tvíþættan vanda verður haldið á Grand Hótel þann 23. október 2014. Málþingið er á vegum Geðhjálpar og Olnbogabarna. Dagskrá má sjá hér. Aðgangseyrir er 1.500 kr. Hægt er að skrá sig á www.gedhjalp.is og www.olnbogabornin.is.