Margóskuð kirkjugarðsferð
Á morgun fimmtudaginn 10. desember ætlum við að gera víðreist um Hólavallakirkjugarð við Suðurgötu. Ætlunin er að skoða minningarmörk og njóta kyrrðarinnar og ljósanna í garðinum. Góður og uppbyggjandi siður á aðventunni. Áhugasamir mæti. Hittumst í Geysi kl. 16.00 og leggjum af stað þaðan 16.10.