Markmiðsáætlanir
Við viljum minna á kynningarfundinn um markmiðsáætlanir/Batastjörnuna sem haldinn verður í klúbbnum á morgun þriðjudag kl. 14.30. Farið verður yfir mikilvægi þess að setja sér markmið og það öryggi sem slíkar áætlanir geta verið í daglegum störfum. Skorum á félaga að fjölmenna í fundinn.