Matjurtafundur á föstudag
Klúbburinn Geysir er búinn að fá lítinn gróðurskika í Fossvoginum líkt og í fyrra. Nú þurfum við að skipuleggja hvað við ætlum að gera við hann og hverju við potum niður.
Við ætlum að verða með skipulagsfund næsta föstudag 24. apríl klukkan 11:15.
Endilega að mæta og koma með tillögur.