Nú eru matjurtagarðar Reykjavíkur klárir og við getum farið að pota niður alls konar góðgæti. Fundur verður haldinn kl. 14:00 í dag, þriðjudaginn 26. maí þar sem farið verður yfir það sem þarf að versla inn og eins hvenær við förum í gróðursetningu. Endilega mæta og taka þátt!