Miðborgarlattekaffihús by kgeysir · 27. nóvember, 2015 Farið verður á kaffihús og rölt um miðbæinn með Carmen á laugardaginn kl. 14:00-16:00. Hist verður á Hlemmi. Félagar hvattir til að mæta og sína Carmen miðbæinn. Latte Share