Minigolf með Grace – Frestað vegna úrhellisrigningar og þess að kylfurnar fengu kvef.
Frestað vegna úrhellisrigningar og þess að kylfurnar fengu kvef.
Fimmtudaginn 21. Júní ætluðum við að gera okkur glaðan dag og fara saman í minigolf í Skemmtigarðinum í Grafarvogi með Grace.
Lagt hefði verið af stað frá Klúbbnum Geysi klukkan 16:00
Kylfurnar fengu því miður kvef í íslenska sumarveðrinu.