Minnum á Geysisdagsfundinn kl .14.00 í dag
Frumþenkjar, nýjsköpungar, ánauðarfrelsarar og vorfagnendur mætið á fundinn í dag kl. 14.00 þar sem drög verða lögð að heilsuviku og Geysisdegi sem fram fer 10. júní á þessu ári. Gerum daginn að flottasta Geysisdegi ever. Mætum og leggjum málinu lið.

Myndin er tekin á Geysidegi fyrir nokkrum árum. Stemming og fjör.