Í tilefni þess að búið er að leysa langpirrandi bilun í gangverki samvinnu mynddisks og WordPress er mikill fögnuður og gaman í klúbbnum í dag. Meðfylgjandi er mynd af okkar góða sjálfboðaliða Luciu fyrir framan kort af fyrirheitna landinu.

Lucia fyrir framan kort af fyrirheitna landinu.