Myndlistarnámskeið á föstudögum by admin · 16. október, 2019 Á föstudögum í október verður boðið uppá myndlistarnámskeið í Klúbbnum Geysi. Diddi mun kenna þátttakendum grunnatriði í myndlist. Námskeiðið hefst kl 11:15 og stendur til kl 12:00. Hægt er að skrá sig á þar til gerðu blaði í klúbbhúsinu. Share