Nauthólsvík með Jacky
Á morgun fimmtudaginn 15. júní kl. 16.00 ætlum við að aka í Nauthólsvíkina, ganga þar um fjöruborð skoða krossfisk og annan, öldugjálfur og máfasöng áhlíða. Að lokinni athöfn þeirri verður gengið að veitingastaðnum Nauhól og hlaðið á sig næringu. Skráum okkur í Geysi, veður verður gott á hamingja mikil og gaman manna í millum.