Niðurfelling Viðeyjarferðar á laugardag 18. júlí. by kgeysir · 17. júlí, 2020 Vegna óhagstæðra vindátta, leiðinda sjólags og lítillar þátttöku verður því miður að slá Viðeyjarferðina af að þessu sinn. Ferðumst innandyra á laugardginn í staðinn. Sjáumst kát á mánudaginn. Share