Nú flettum við Litla-Hver á netinu
Litli-Hver er nú aðgengilegur á heimasíðu Geysis sem flettanleg bók. Þeir sem vilja fá tilkynningu þegar ný útgáfa af Litla-Hver er sett á heimasíðu Geysis þurfa að senda ritstjórn Litla-Hvers tölvupóstfang sitt með rafpósti á kgeysir@kgeysir.is. Litla-Hver má sjá á heimasíðunni okkar undir fellivalmyndinni: Útgáfa/Litli-Hver flettibók