Nýársganga 2.1.2020 by admin · 2. janúar, 2020 Við ætlum að byrja 2020 með krafti og skella okkur í nýársgöngu. Lagt verður af stað kl 16:00 frá klúbbhúsinu og Grace verður farastjóri. Share