Nýjir tímar í heilsuræktinni by admin · 9. janúar, 2020 Á síðasta húsfundi var ákveðið að hafa tíma í líkamsræktinni tvisvar í viku. Á þriðjudögum kl 10:30 og á föstudögum kl 14:00. Í boði verða léttar teygju og þrekæfingar sem henta öllum. Share