Nýr sjálfboðaliði í Geysi
Þriðjudaginn 29. ágúst sl. mætti nýr sjálfboðaliði til starfa í Geysi. Hann er 27 ára gamall og heitir Ján Jakub Ilavský og er frá Slóvakíu. Félagar og starfsfólk Klúbbsins Geysis bjóða hann velkominn til starfa og vonar að honum farnist vel á Íslandi.

Ján Jakub Ilavský sæll og brosmildur.