Opið á aðfangadag og annan í jólum
Kæru félagar, við minnum á opin hús um jólin. Á aðfangadag verður borin fram jólamáltíð í hádeginu fyrir þá sem hafa skráð sig í mat, öllum er þó frjálst að kíkja við á milli klukkan 10.00 og 14.00. Á annan í jólum verður opið kaffiboð frá klukkan 13.00-15.00.
Verið hjartanlega velkomin